Daytime (_daytime_) wrote,
Daytime
_daytime_

Hér eru linkar á mynd Richards Dawkins The Root of All Evil? sem Dawkins vildi reyndar ekki nefna svo.

Fyrri hluti

Seinni hluti

Úff segi ég nú bara eftir að hafa séð þessa mynd. Ég held nú svosum að maður hafi gert sér einhverja grein fyrir mörgu sem kemur þarna fram. En samt, úff.

Öfgatrúarfólk í Bandaríkjunum hræðir mig mun meira en öfgatrúarfólk í Mið - Austurlöndum. Ef hugmyndir öfgatrúarfólks verða ráðandi í hugmyndaheim Bandaríkjanna þá er það margfalt verra fyrir okkur heldur en ef það sama gerist í Mið - Austurlöndum. Bandaríkin eru jú ofuraflið.
Subscribe
  • Post a new comment

    Error

    default userpic
    When you submit the form an invisible reCAPTCHA check will be performed.
    You must follow the Privacy Policy and Google Terms of use.
  • 0 comments