Daytime (_daytime_) wrote,
Daytime
_daytime_

Skyndilega fékk ég hugdettu. Ef til er Guð og ef hann skapaði heiminn og ef vísindi og eðlisfræði hafa rétt fyrir sér og hann skapaði heiminn þannig að hann bjó til orku og eindir eða whatever og bjó til "hegðunarreglur" fyrir þetta (eðlisfræðilögmál (í fleirtölu)) þá sé ég fyrir mér útskýringu á Big Bang, eða Miklahvelli, þannig að fyrst þegar hann var að skapa þetta hafði hann þetta "þjappað" í lítinn þægilegan pakka, og svo þegar sköpunarverkið var tilbúið þá BOOM. (Þá lagðist hann aftur að stólbakinu, klappaði rykið af höndunum og ýtti á takkann sem setti þetta af stað.)

Taka skal fram að þetta var bara saklaus hugdetta, og ekki meira. Þetta er ekki eitthvað sem mér þykir líklegt.
Subscribe
  • Post a new comment

    Error

    default userpic
    When you submit the form an invisible reCAPTCHA check will be performed.
    You must follow the Privacy Policy and Google Terms of use.
  • 2 comments